Hvað er Sound Health?

Sound Health er heilsufyrirtæki fyrir alla sem vilja huga að heilsu og vellíðan. Við vitum hversu áhrifaríkar lífsstílsbreytingar geta verið til að fyrirbyggja eða bæta ástand flestra langvinna sjúkdóma. Hér ríkir traust og hlustað er á skjólstæðinga. Við leggjum sérstaka áherlsu á hugmyndafræði lífsstílslækninga (lifestyle medicine) sem byggir á vísindalegum grunni og gagnreyndum aðferðum til að fyrirbyggja, bæta meðferð og jafnvel snúa við lífsstílstengdum sjúkdómum.

Nánar á heimasíðu